Home sweet Iceland

Fyrir þremur dögum síðan komum við JD til Íslands eftir langt ferðalag frá Tælandi með millilendingu í Þýskalandi yfir nótt. Síðustu tvo dagana í Phuket vorum við aftur bara tvö, þar sem vinapar okkar átti bókað flug heim á undan. Það var ótrúlega leiðinlegt að kveðja þau þar sem við vitum ekki hvenær við munum hitta þau aftur, en svona er það vist þegar maður á vini frá öðrum löndum. Eftir að þau fóru, vorum við JD bara í letikasti þar til komið var að okkur að fara heim. Alvöru frí sko. Líkamsklukkan mín er reyndar núna í ruglinu eftir ferðina, núna vakna ég hér alla daga milli sex og sjö á morgnana og er farin upp í rúm klukkan tíu. Ég verð að játa það að það er góð tilfinning að vera A-manneskja þó það sé ekki nema í smá tíma. Haha. Annars get eg ekki sagt annað en það að það er mjög gott að vera komin “heim” til Íslands svona yfir jólin. 

//Three days ago we JD arrived to Iceland after a long trip from Thailand with a night layover in Germany. For the last two days in Phuket me and JD were just two alone again as our friends had booked a flight home earlier. It was so sad to have to say goodbye to them as we don’t know when we will see them again. But, that’s just how it is when you have friends from other countries. After they left we just relaxed for the next two days before our long trip back home. Now after the trip my body clock has really turned around. Now I wake every day between 6 and 7 in the morning and go to sleep at 1o in the evening. I have to confess it’s really nice to be able to wake up early like nothing’s easier. Im gonna enjoy that one while I can. Haha. But yeah, all in all I can just say that it is so good to be “home” in Iceland for christmas. 

DSC_0011
lvDSC_0012

Jacket: New Yorker // Scarf: LV // Pants:Vero Moda //
Sweater:Stradivarius // Boots:Primark // Bag: Michael Kors // Watch: Michael Kors

 

Síðustu daga erum við JD búin að vera í Reykjavík hjá fjölskyldu hans en á morgun ætlum við að gera okkur helgarferð á Selfoss til þess að heimsækja fjölskylduna mína. Ohh hvað ég hlakka til. Það verður svo næs!

//Last couple of days me and JD have been in Reykjavik with his family but tomorrow we are going to drive to Selfoss for the weekend and spend some time with my family. Oohh I’m so excited. It’s gonna be so nice!
mariaosk

Advertisements

6 thoughts on “Home sweet Iceland

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s