Christmas presents

Í gær kláraði ég að pakka inn öllum jólagjöfunum fyrir þetta árið. Það er alveg frekar góð tilfinning að vera búin að klára þetta allt núna en samt sem áður smá leiðinlegt líka þar sem ég elska að pakka inn gjöfum og stússast fyrir jólin. Í dag fékk ég þó að jólast aðeins meira þar sem við skreyttum jólatréð í morgun og settum pakkana undir tréð. 

//I finished packing in all the christmas presents for this year yesterday. It’s pretty good feeling to be finished with this now, but still a bit sad too because I love to wrap in presents and get everything ready for christmas. Today we did a little bit more christmassy stuff though and put up the christmas tree.

Screen Shot 2016-01-15 at 18.51.38Christmas presents this year:

Brown paper
Red ribbon
Spruce
Home made gift tags

Ég reyni alltaf að hafa þema á öllum pökkunum sem ég gef, að þeir séu svipað pakkaðir inn eða líkir allavega. Í ár náði ég næstum því að hafa alla pakkana eins pakkaða inn. Því miður kláraðist borðinn sem ég var með þegar ég átti tvo pakka eftir svo þeir tveir síðustu urðu aðeins öðruvísi en restin. Þeir komu samt ekkert verr út ef þú spyrð mig! Haha.
Ég trúi ekki að jólin séu bara núna á morgun, Desember er búinn að líða allt of hratt. Við JD ætlum samt að taka smá þjófstart á jólin og opna pakkana frá hvort öðru í kvöld þar sem við verðum ekki saman á aðfangadag. 

//I always try to have a theme for our christmas gifts, I like the gifts I give to look similar or a little like at least. This year I was almost able to make all the presents look the same. Unfortunatly I finished the ribbon before I finished wrapping in the presents so the last two were a tiny bit different. But in no way less pretty then the other ones! Hehe.
I can’t believe Christmas is just now tomorrow, December has gone by too fast. Me and JD are going to cheat a little and make a false start for Christmas this year and open our presents one day early as we are not together on Christmas eve.

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s