Cristmas Eve

DSC_0282.5 copy

Ég get ekki sagt annað en að það hafi verið mjög kósý hérna heima hjá foreldrunum á aðfangadagskvöldi. Í matinn hjá okkur var hamborgarahryggur eins og öll önnur jól síðan ég man eftir mér. Eftir matinn var komið að því að opna pakkana og stjórnaði litla systir mín gjafaopnuninni hér eins og hinn mesti harðstjóri (djók). Ég var reyndar búin að opna gjöfina frá JD kvöldið áður, en samt sem áður leyndust nokkrir pakkar til mín undir trénu hérna lika. Það fyndna er að mikið af gjöfunum til mín voru mjög líkar.  Ég fékk til dæmis ótrúlega mikið af konfekti í jólagjöf, eiginlega allt of mikið. Mamma vildi meina að það þýddi að ég væri orðin gömul. Ég veit ekki með það… Bróðir minn fékk svo eiginlega bara boli í jólagjöf og ég hélt ég myndi deyja úr hlátri þegar hann opnaði jolagjöfnina frá mér sem innihélt meðal annars sjöunda (!) og síðasta bolin sem hann fékk sú jól. Skondið það.  Þetta virðist gerast fyrir hann hver jól, einu sinni voru það DVD myndir árið eftir það húfur og núna bolir. Hahah, ég sko dey úr hlátri hérna. Jæja ég ætla að fara halda áfram að liggja yfir sjónvarpinu eins og ég er búin að vera gera í allan dag. Gleðileg jól, heyrumst!

//Last night on Christmas eve I had a really nice time here home with my family. For dinner we had pork roast like every other christmas eve since I can remember. After dinner it was time to open the presents, like the tradition is in Iceland. My little sister took it as her job to control the gift opening as she was so excited for the presents. I had opened the present from JD the night before but still there were few presents to me under the tree. The funny thing is that most of the presents I got were exactly the same. I got so much chocolate for christmas that I don’t really know what to do with it, my mom says I got chocolate for christmas because I’m so old. I don’t know what I should say about that…  Haha. The same happened to my brother except he got a ton of t-shirts for christmas. I thought I would die laughing when he opened the present from me that included the 7th (!) t-shirt he got this christmas. Hahah. Every year he has this problem. Once he got so many DVD’s and last year he got so may beanies, now he got almost just t-shirts. Ohhh that is just too hilarious. Well now I’m just going to continue to watch TV like I have been doing all day now. Merry Christmas, we’ll talk later!

DSC_0291.5 copy

mariaosk

Advertisements

One thought on “Cristmas Eve

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s