Update frá Þýskalandi

DSC_0477

Núna er fyrsta vikan okkar JD í Þýskalandi búin. Úff… Það er búið að vera mjög mikið að gera hjá okkur fyrstu dagana svo ég hef bara engan vegin haft tíma til að láta heyra í mér. En núna er þetta aðeins að róast. Svo hér er eitt blogg handa ykkur sem eruð forvitin hvernig flutningarnir ganga.
Við semsagt gistum fyrstu nóttina okkar í nýju íbúðinni á laugardaginn en dagana á undan höfðum við búið á hóteli rétt fyrir utan bæinn. Við erum sem betur fer með bíl á leigu svo það var ekki vandamál að keyra á milli. JD er búinn að vera á æfingum flest alla daga síðan við komum svo ég er búin að vera svolítið ein að stússast og búin að taka held ég þrjár IKEA ferðir bara í þessari viku. Hehe. Þetta er í fyrsta skipti sem við leigjum ekki með húsgögnum svo við þurfum að kaupa öll húsgögn inn í íbúðina. Akkúrat núna erum við bara komin með gestarúmið (sem við sofum í núna í bili), tvær kommóður, sjónvarp og net. <<That’s it>> Þegar þetta allt var komið gátum við allavega flutt okkur af hótelinu í íbúðina, þrátt fyrir að hún sé frekar tómleg ennþá. Akkúrat núna er t.d. stofan okkar auð og ekkert þar nema papparusl. Þetta kemur svo vonandi hægt og rólega og næsta skref hjá okkur er væntanlega að fá okkur þvottavél, borðstofuborð eða sófa. Hvað af þessu er mikilvægast??

– – –

//We have been in Germany for a week now and finally things are slowing down. It has been so much to do for the first days so I haven’t been able to blog at all. But now things are starting to slow down a little bit. So here is one blog update now for those of you who are curious how the moving is coming along. 
Yeah, so, on Saturday we slept over at our new apartment for the first time. The days before we had been staying at hotel right outside of town. Luckily we rented a car so that wasn’t a problem. JD has been training a lot since we came so I have been doing a lot of stuff on my own like going to IKEA and shopping for furniture. This is the first time we are renting apartment without furniture so we need everything new. Right now we only have the guest bed (that’s the one we are sleeping in right now), two cupboards, TV and internet. That’s it. But that was enough so that we could move to the apartment. Even though it is pretty empty right now. Hopefully we can start adding more furniture soon and now I am just thinking what our next step is, to buy a washing machine, living room table or a sofa. Which one is most important??

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s