4 Weird things I’ve noticed about Germany…

Eftir að hafa búið rúmlega eina og hálfa viku í Þýskalandi hef ég strax tekið eftir sumum skrítnum hlutum hérna í Þýskalandi sem ég á eftir að þurfa að venjast. Hér er listi yfir nokkra þannig.

//After living just 10 days in Germany I have immediately notice few strange thing here in Germany that I have to get used to. Here is my list for some of them. 


Weird things about Germany

1.  Sumar búðir og veitingastaðir taka ekki kort, jafnvel þó þær séu staðsettar í stóru molli! Ekki góðar fréttir fyrir mig sem borga allt með korti. Maður verður að venja sig á að vera með veski fullt af seðlum.

//Some stores and restaurants don’t take cards, even though they are placed in a big mall! Not good thing for me who only uses card. I have to start carrying around wallet full of cash. 

þ1

2. Það að fara út í búð er ekki fyrir stressaða. Eftir að vörurnar hafa verið skannaðar inn við kassan er nánast ekkert pláss fyrir þær á borðinu. Eins gott að þú raðir matvörunum á ljóshraða í poka áður en litli staflinn af vörum hrinur á gólfið vegna plássleysis.

//Going to the grocery store is not for the easily stressed. After the products have been scanned at the register there isn’t really any space for them at the table. You better put them in a bag at light speed so the little pile of stuff doesn’t fall over on the floor. 

þ2

3. Þjóðverjum er alvara með ruslið sitt. Hér er allt rusl flokkað samviskusamlega. Gler er td flokkað í þrjár mismunandi tunnur. Bara gler! Hahah þetta er eitthvað sem maður þarf að venjast.

//Germans are serious about their trash. Here all trash is sorted. Glass is for example sorted into three different bins! That’s something I will have to get used to. 

þ3

4. Þjóðverjar keyra á klikkuðum hraða á Autobahn. Ég hef verið í bíl þar sem bílstjórinn var á 160 km hraða með eina hönd á stýri að spjalla við hina farþegana eins og ekkert væri eðlilegra. Hann var langt frá því að vera sá sem keyrði hraðast í kringum okkur. Klikkun. Ég er samt ennþá að hugsa hvort engin hraðatakmörk séu góður eða slæmur hlutur… 

//Germans drive so fast at the Autobahn. I have been in a car where the driver was driving at 160 km/per hour with one hand on the steering wheel and just casually talking to the other passengers as nothing was more normal. And the wasn’t even close to being the guy who was driving fastest. Crazy. I’m not sure yet though if the no speed limit is a bad or a good thing… 

mariaosk

Advertisements

One thought on “4 Weird things I’ve noticed about Germany…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s