Outfit 180116

Eftir langt ferðalag í gær er ég loksins komin á Ísland aftur. Það er alltaf gott að koma til Íslands og sérstaklega þegar veðrið er eins gott og það var á Selfossi í dag. Ég eyddi deginum með mömmu minni og systur að stússast og svo þegar allt var búið þá kíktum við í smá bíltúr og auðvitað tók ég myndavélina með og tók myndir. Þær myndir koma seinna, en núna í staðin koma nokkrar dress myndir sem við tókum í dag líka 🙂

//After a long travel I am finally in Iceland again. It’s always so nice to come to Iceland and especially when the weather is nice like today. I spent the day with my mother and sister running errands and afterwards we took a small car ride outside of town. And of course I took my camera with me. However those photos will be on the blog later. Instead I will show you today few outfit photos we took as well 🙂
DSC_0547.33
333.jpgDSC_0572.3333DSC_0564.33

Sweater: Zara // Pants: Vero Moda // Boots: Primark

Í kvöld á ég deit með vinkonum mínum hérna á Selfossi. Úff hvað mig hlakkar til. Það verður svo gott að sjá framan í þær og spjalla um allt mögulegt. Heyrumst!

//Tonight I have a date with my close friends here in Selfoss. Ohh I can’t wait. It’s gonna be so nice to see them and talk about everything. Later!

mariaosk

Advertisements