Packing

Nú fer að koma að lokum þessarar Íslandsferðar þar sem ég á flug heim til Þýskalands snemma á morgun. Tíminn viðrist alltaf hlaupa frá mér þegar ég kem hingað af einhverri ástæðu… Það er búið að vera rosa gott að koma hingað en þrátt fyrir það hlakkar mig líka til að koma aftur út og klára að gera íbúðina okkar JD tilbúna. Eins og er sofum við ennþá í gestaherberginu, en það fer vonandi að breytast þegar við fáum inn fleirri húsgögn. Restin af dótinu okkar var allvega send heim til okkar í dag svo ég er loksins komin með afganginn af fataskápnum til mín aftur. Hamingja. 

//Now my Iceland trip is once again coming to an end. I have a flight home to Germany early tomorrow. It’s been such a nice time but I am looking forward to go to Germany and finish getting our apartment ready. We are still staying in our guest room as we are still missing a lot of furniture, but hopefully that will change soon. The rest of your stuff arrived in Germany today so finally I will be reunited with the rest of my clothes again tomorrow. Happiness. DSC_0265

Jæææjja núna þarf ég að fara pakka niður aftur og gera mig tibúna fyrir flugið. Er það bara ég eða er það alltaf mikið leiðinlegra að pakka niður þegar maður er að fara til baka aftur eftir ferðalagið? Hahha.

//Well now I have to start packing and get ready for the flight tomorrow. Is it me or is it always more boring to pack your stuff when you are going home than before the trip? Haha. 

mariaosk

Advertisements