France always a good idea?

Ég er búin að sitja tímunum saman fyrir framan tölvuna í dag og plana sumarið mitt. Planið akkúrat núna inniheldur ferð til Frakklands í júní svo ég er búin að vera skoða gistimöguleika þar og lestir og fleirra. Þar sem ég er svo hrikalega óákveðin tók það alveg góðan tíma fyrir mig að ákveða hvað ég vildi sjáið þið til. En ég held að ég sé komin með ágætis plan núna. Ég allavega bókaði gistingar þar sem ég hafði planað að fara. Óákveðna ég passaði mig nú samt að taka gistingar með afbókunarmöguleikum. Þið vitið. Því ég verð að geta breytt algörlega um skoðun ef mér dettur það í hug. Hvað ef ég vil allt í einu breyta úr Frakklandi í eitthvað allt annað? Eða bara skipta um gistingu? Hehe. Svona hlutir gerast. Jáa núna er ég farin að fá smá fiðring í magann þegar ég hugsa út í sumarið. Hafið þið farið til Frakklands í júni? Hvernig er það ??

//Now I’ve been sitting in front of the computer for couple of hours today planning my summer. My plan right now includes a trip to France this June so I have been looking at accommodation there and trains. Because I’m so incredibly indecisive It took forever for me to decide anything. But I managed to book accommodation at the places I am going to visit. However indecisive me had to book accommodation with free cancelling. You know. I have to be able to change my mind one more time if I want. What if I decide I want to go somewhere else instead? Or you know just something. Hehe. Well now I am really starting to look forward to the summer. Have you guys been to France in June ? How was it??

francemariaosk

Advertisements