Uppskrift: Pönnukökur

Þegar ég var á Íslandi fyrir stuttu þá bakaði ég pönnukökur með mömmu minni og systur. Bloggarinn ég tók náttúrulega myndir af því eins og flestu sem ég geri. Haha. Og úr því ég átti þessar ágætu myndir af sögðum pönnukökum ákvað ég að það væri bara alveg eins gott að deila uppskriftinni með ykkur. Svo gjöriðsvovel og verðiykkruraðgóðu!

//When I was in Iceland the other day I baked some pancakes with my mother and sister. Being the blogger that I am I of course had to document it. Haha. Well now because I have these fine photos of said pancakes I decided I could just share the recipe. So here you go!

pönns5pönnsurpönns

1. Stetjið þurrefnin í skál * 2. Bætið eggjunum og vanilludropum útí * 3. Hellið helmingnum af mjólkinni saman við og hrærið þannig að ekki myndist kekkir * 4. Bætið svo við því sem eftir var af mjókinni saman við eftir þörfum og hrærið viðstöðulaust á meðan. Deigið á að vera þunnt * 5. Bræðið smjörið og bætið saman við * 6. Hitið pönnuna vel áður en byrjað er á bakstrinum. Hellið um 4 msk af deigi á pönnuna og rennið henni til þannig að deigið þeki botninn * 8. Snúið pönnukökunni við þegar loftbólur byrja að myndast * 9. Staflið pönnukökum á disk.

//1. Put the ingredients in a bowl * 2. Add the eggs and the vanilla * 3. Pour the half of the milk in and stir it well 4. Add the rest of the milk after need and keep stirring. The dough is supposed to be thin * 5. Melt the margarine and add it in the mix * 6. Heat the pan before you start baking. Pour about 4 tbsp of dough on the pan and make it cover the whole pan * 8. Turn the pancake around when bubbles start to form on the pancake * 9. Stack the pancakes on a dish. 

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s